Útgáfa

 
Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála stendur fyrir útgáfu vefritsins Stjórnmál og stjórnsýsla, þar sem birtur er fjöldi ritrýndra greina á ári hverju auk greina almenns efnis og umfjallana um nýlega útkomnar bækur á sviðum sem tengjast stjórnsýslufræðum og stjórnmálum. Vefritið kemur út tvisvar á ári, og  1. og 2. tölublað hvers árgangs eru síðan gefin út saman í prentuðu formi einu sinni á ári.
 
Stofnunin hefur gefið út ýmsar skýrslur, bæklinga og leiðbeiningarrit. Nánar er fjallað um rannsóknirnar að baki þeim annarsstaðar á vefnum, en hér má finna pdf-útgáfur útgefins efnis.
 
Vinnupappírar
Stofnunin stendur fyrir útgáfu á vinnupappírum  (e. working papers) sem fjalla um viðfangsefni á sviðum stjórnmála- og stjórnsýslufræða. 
 
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is