Heilsa starfsfólks í forgang: Heilsueflandi stjórnun og forysta

Mið, 10/19/2016 - 09:48 -- hrefna

Aðferðir sem byggja á nýjum rannsóknum á samskiptum stjórnenda og starfsfólks á vinnustöðum

Málstofa haldin miðvikudaginn 9. nóvember 2016, kl. 13:30-17:00. Í salnum Setrið- Grand hótel Reykjavík
Verð: kr. 16.800-

Fyrirlesarar: Dr. Lotta Dellve, prófessor í vinnuvistfræði við Gautaborgarháskóla og dr. Sigrún Gunnarsdóttir, dósent við Háskóla Íslands og Háskólann á Bifröst, og stofnandi Þekkingarseturs um þjónandi forystu. Sjá nánar um efnisþætti málstofunnar hér neðar.
Markhópur: Stjórnendur og starfsfólk hjá ráðuneytum, stofnunum ríkisins, sveitarfélögum sem og  samtökum og fyrirtækjum.
Málstofan fer fram bæði á íslensku og ensku.
Málstofan byggir mikið á samtali þátttakenda og því er ekki boðið upp á fjárnám þessu sinni

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is