Veftímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla: 10 ára og nýtt tölublað

Fimmtudaginn 17. desember,  verður haldið afmælis- og útgáfuboð, í tilefni  útkomu 2. tbl. 11. árg. tímaritsins og þess,  að tímaritið Stjórnmál og stjórnsýsla á 10 ára starfsafmæli í ár. Viðburðurinn hefst kl. 16:30 í stofu 101 í Odda með ávarpi Jóns Atla Benediktssonar, rektors.

Lesa meira

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is