Morgunverðarfundur: Kynning á kjarasamningum ríkisstarfsmanna

Fim, 01/21/2016 - 14:18 -- hrefna

Félag forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála í samstarfi við kjara- og mannauðssýslu fjármála- og efnahagsráðuneytið boða til morgunverðarfundar miðvikudaginn 27. janúar, kl. 8:30-9:50 á Grand Hótel Reykjavík. Morgunverður verður borin fram frrá kl. 8.00, fundurinn hefst kl. 8.30. Þátttökugjald er kr. 4.900-

Kynningarfundurinn er ætlaður forstöðumönnum og þeim stjórnendum hjá opinberum stofnunum sem fara með starfsmanna- og launamál, og eru þessir aðilar hvattir til að mæta á fundinn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is