Kynjuð fjárhagsáætlunargerð: Aðferðir og framkvæmd

Mán, 01/25/2016 - 15:29 -- hra

Forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg, Félag forstöðumanna ríkisstofnana  og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kynna námskeiðið: 

Kynjuð fjárhagsáætlunargerð: Aðferðir og framkvæmd.

Námskeiðið verður haldið 4. og 5. febrúar 2016 í stofu K-204 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ í Stakkahlíð. Þann 4. febrúar verður kennt frá kl. 13.00-16.00 en þann 5. febrúar frá 09.00-12.00.

Umsjón um námskeiðinu: Finnborg Salome Steinþórsdóttir frá Stjórnmálafræðideild HÍ og Lára Rúnarsdóttir frá Reykjavíkurborg, en  námskeiðið var þróað í samvinnu  Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Reykjavíkurborgar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is