Samstarf Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana

Í fjölmörg ár hefur Stofnun stjónsýslufræða og stjórnmála og Félag forstöðumanna ríkisstofnana átt farsælt samstarf og staðið saman að fjölmörgum ráðstefnum, málþingum, námskeiðum og morgunverðarfundum.

Hér má sjá samstarfsverkefnin í tímaröð:

2017

Morgunverðarfundur 3. mars: Ný Evrópureglugerð um persónuvernd:  Grundvallarbreytingar á skyldum og ábyrgð opinberra aðila sem vinna með persónuupplýsingar

Glærur fyrirlesara:

Helga Þórisdóttir, Persónuvernd: Lykilatriði í rekstri!

Hörður Helgi Helgason,  Verkfærakistan - leiðir til að uppfylla hinar nýju kröfur

Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, Leið löggjafar ESB um persónuvernd í EES-samninginn

2016

Morgunverðarfundur 27. janúar: Kynningarfundur um breytingar á kjarasamningum í samvinnu við fjármála- og efnahagsráðuneytið.

Glærur fyrirlesara:

Almenn kynning- kjarasamningar

Stofnanasamningar

Næstu skref

Kostnaðarmat

Helstu breytingar

 

Morgunverðarfundur 31. mars: Áhrif stjórnunarhátta á heilsu og líðan starfsfólks - hvað virkar til farsældar? Morgunverðarfundur og valkvæð málstofa

Glærur fyrirlesara:

Ásta Snorradóttir

Sigrún Gunnarsdóttir

Gylfi Dalmann

Birgir Jakobsson

 

Morgunverðarfundur 28. apríl: Innleiðing laga um opinber fjármál: Ný aðferðarfræði og nýjar áskoranir

Glærur fyrirlesara:

Þórhallur Arason og Ólafur Reynir Guðmundsson

Stefán Guðmundsson

You tube myndband af morgunverðarfundinum: https://youtu.be/MTO1Yh-EVdk

 

Morgunverðarfundur 10. júní: Ný reglugerð um einelti – framkvæmd í opinberum rekstri:

Áhrif stjórnsýslu- og upplýsingaréttar

Glærur Ástu Snorradóttur - Forvarnir og aðgerðir á vinnustöðum – nýmæli í endurskoðari reglugerð

Glærur Helga Valberg Jenssonar - Rannsókn eineltismála með hliðsjón af stjórnsýslulögum

Glærur Söru Lindar Guðbergsdóttur - Verklag í eineltismálum með hliðsjón af upplýsingarétti og mögulegar forvarnir

Glærur Ragnheiðar Stefánsdóttur - Viðbrögð við einelti á vinnustað - sýn og reynsla mannauðsstjóra í opinberri stofnun

Morgunverðarfundur 5. október: Stofnanir í nýju fjölmiðlaumhverfi - almannatengsl og samfélagsmiðlar: Er einhver leið að bregðast við eða vera með fyrirbyggjandi aðgerðir?

Glærur Baldvins Þór Bergssonar

Glærur Önnu Sigrúnar Baldursdóttur

 

Morgunverðarfundur 1. nóvember 2016: Áhrif laga um opinber fjármál á reikningshald stofnana.

Glærur fyrirlesara:

Sigurður H. Helgason    Lög um opinber fjármál - markmið og helstu áherslur.

Ingþór Karl Eiríksson__Helstu áhrif á reikningshald stofnana

Þórir Ólafsson  Ársreikningar stofnana - breytingar og næstu skref

2015

Morgunverðarfundur 17. nóvember: Fyrirhuguð heildarlög um stofnanakerfi ríkisins

Glærur fyrirlesara:

Sigurður H. HelgasonEinfaldara ríkiskerfi með markvissari stjórnun stofnana.

Gunnar Helgi Kristinsson: Stofnanakerfi og sterk stjórnsýsla.

Sigurbjörg SigurgeirsdóttirStaða og starfsskilyrði forstöðumanna ríkisins í breyttu umhverfi opinberrar stjórnsýslu

Morgunverðarfundur 20. október: Áhrif gerðardóms og nýlegra kjarasamninga á launamál ríkisins 

Hlekkur á glærur fyrirlesara

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is