Ný stjórn Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála

Stjórn Stofnunar stjórnsýslufræða

Á stjórnarfundi 5. febrúar sl. voru gerðar breytingar á stjórn Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands. Margrét S. Björnsdóttir tekur við sem formaður stjórnar af Þorgerði Einarsdóttur. Einnig tekur Arnar Þór Másson við sæti Ragnhildar Arnljótsdóttur.

Á myndinni eru frá vinstri: Margrét S. Björnsdóttir formaður, Baldur Þórhallsson, Ellý Katrín Guðmundsdóttir, Arnar Þór Másson, Þorgerður Einarsdóttir, Gunnar Helgi Kristinsson og Sjöfn Vilhelmsdóttir, forstöðumaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála.

Á myndina vantar Trausta Fannar Valsson.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is