Sambúð stjórnsýslu og stjórnmála

Fim, 03/03/2016 - 11:32 -- hrefna

Aðalfundur Íslandsdeildar norræna stjórnsýslusambandsins (NAF) í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ

Miðvikudaginn 9. mars 2016, kl. 16:30 – 18:00,  Oddi 101 í Háskóla Íslands

Þátttökugjald er kr. 2.000-  sem greitt er við innganginn og er jafnframt árgjald NAF.

Á fundinum mun Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, halda erindi þessa sambúð og gera m.a. grein fyrir nýlegri umfjöllun um sambúð stjórnsýslu og stjórnmála í Danmörku. Að loknu erindi hans fara fram umræður.

Dagskrá:                      
Kl. 16.30 – Aðalfundur NAF.
Kl. 17.00 – Erindi hefst.
Kl. 18.00 – Umræðum lýkur.

Fundarstjóri verður Margrét S. Björnsdóttir, formaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is