Áhrif stjórnunarhátta á heilsu og líðan starfsfólks - hvað virkar til farsældar? Morgunverðarfundur

Mán, 03/07/2016 - 10:10 -- hrefna

Morgunverðarfundur á Grand hótel Reykjavík fimmtudaginn 31. mars nk. kl. 8:00-10:15 –  fundardagskrá hefst kl. 8:30.  Að loknum fundinum verður haldin málstofa frá kl. 10:30-13:00, þar sem farið er nánar í aðferðir þjónandi forystu. 

Verð fyrir morgunverðarfund (morgunverður innifalin) kr. 5.500-

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is