Sambúð stjórnsýslu og stjórnmála

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis flutti erindi sem bar heitið Sambúð stjórnsýslu og stjórnmála á aðalfundi Íslandsdeildar norræna stjórnsýslusambandsins sem fram fór í gær, 9. mars. Trygvi ræddi þessa sambúð og og gerði grein fyrir nýlegri umfjöllun um sambúð stjórnsýslu og stjórnmála í Danmörku.

Hér er hægt að nálgast glærurnar af erindi Tryggva en einnig bendum við á viðtal Morgunvaktarinnar á Rúv við Tryggva sem tekið var 9. mars.

http://www.ruv.is/frett/stjornsysla-undir-politiskum-thrystingi

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is