Hvernig skal staðið að starfslokum starfsmanna hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga

Þri, 03/15/2016 - 13:59 -- hrefna

Námskeið haldið föstudaginn 8. apríl 2016, kl. 9:00-12:30 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ, Stakkahlíð, stofu H204 – Hamar.

Verð:  kr. 15.900-
Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
Námskeiðið stendur einnig til boða í fjarnámi fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem starfa á landsbyggðinni.
Markhópur: Stjórnendur og starfsmenn hjá stofnunum ríkisins og sveitarfélaga sem koma að undirbúningi og ákvörðun um ráðningu og starfslok í opinbert starf, sem að öðrum ákvörðunum í starfsmannamálum.  
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is