Ný reglugerð um einelti – framkvæmd í opinberum rekstri: Áhrif stjórnsýslu- og upplýsingaréttar

Mið, 06/01/2016 - 11:23 -- hrefna

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ og Félag forstöðumanna ríkisstofnana kynna morgunverðarfund í samstarfi við fjármála- og efnahagsráðuneytið, Vinnueftirlitið og Félag mannauðsstjóra ríkisins.

Ný reglugerð um einelti – framkvæmd í opinberum rekstri:

Áhrif stjórnsýslu- og upplýsingaréttar

Morgunverðarfundur, föstudaginn 10. júní 2016, kl. 8:30-10:00 á Grand hótel Reykjavík.

Morgunverður frá kl. 8:00,  er innifalinn í þátttökugjaldinu sem er kr. 5.500-

Fundarstjóri:  Guðjón Brjánsson, forstöðumaður Heilbrigðisstofnunar Vesturlands.

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is