Rólegar vikur framundan hjá Stofnun stjórnsýslufræða

Þessa dagana er starfsfólk Stofnunar stjórnsýslufræða að fara í sumarfrí og engir viðburðir áætlaðir hjá stofnuninni næstu vikur. Í sumar er hægt að hafa samband við Sjöfn Vilhelmsdóttir, forstöðumann með tölvupósti sjofn@hi.is eða í síma 525-5454. Vetrardagskráin byrjar í september og verða mörg spennandi námskeið og viðburðir strax í haust sem við hlökkum til að sjá ykkur á. Gleðilegt sumar!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is