Fyrirlestrar um þjónandi forystu

Tveir fyrirlestara um þjónandi forystu verða fluttir í hátíðarsal Háskóla Íslands, þriðjudaginn 30. ágúst kl. 17.30-19.00. Þjónandi forysta, Háskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst standa að þessum fyrirlestri.

Fyrirlestur Dr. Dirk van Dierendonck ber heitið Servant leadership, insight from recent studies og fyrirlestur Dr. Kathleen Patterson ber heitið Servant leadership and the Generations: The Pursuit of Purpose.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is