Tjáningarfrelsi opinberra starfsmanna: Hvar liggja mörkin?

Þri, 09/06/2016 - 12:34 -- hrefna

Námskeið haldið föstudaginn 23. september 2016,  kl. 10:00-13:30 í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ, Stakkahlíð, stofu H 101 – Hamar.

Verð:  kr. 16.800-
Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.
 
Námskeiðið stendur til boða í fjarnámi fyrir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem starfa á landsbyggðinni.
Markhópur: Stjórnendur og starfsfólk hjá ráðuneytum, stofnun ríkisins og sveitarfélögum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is