Námskeið um opinber innkaup: fyrri dagur

Fim, 09/08/2016 - 15:15 -- hrefna

Námskeið haldið  29. september 2016, kl. 13:00-16:30  og 30. september,  kl. 08:30-12:00 í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands, Stakkahlíð, stofum H205 og H101 – Hamar.
 
Fyrri dagur námskeiðsins miðar að því að auka skilning og þekkingu þátttakenda á lagalegu umhverfi opinberra innkaupa. Markhópurinn fyrir þennan hluta  námskeiðsins eru: Forstöðumenn,  innkaupa-, fjármála- og rekstrarstjórar, sem og aðrir starfsmenn sem sjá um innkaup hjá stofnunum ríkisins og hjá sveitarfélögum.

Verð: 16.800 kr.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is