Stofnanir í nýju fjölmiðlaumhverfi – almannatengsl og samfélagsmiðlar: Er einhver leið að bregðast við eða vera með fyrirbyggjandi ráðstafanir?

Mið, 09/21/2016 - 14:44 -- hrefna

Morgunverðarfundur, miðvikudaginn 5. október nk., kl. 8:30-10:00 á Grand hótel Reykjavík. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við HÍ og Félag forstöðumanna ríkisstofnana standa að fundinum.

Morgunverður frá kl. 8:00,  er innifalinn í þátttökugjaldinu sem er kr. 5.800-

Fyrirlesarar eru Baldvin Þór Bergsson, Andrés Jónsson, Anna Sigrún Baldursdóttir.

Fundarstjóri:  Björn Karlsson, formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnana.
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is