Uppgjör við kosningabaráttuna

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, hádegisfundi undur yfirskriftinni „Uppgjör við kosningabaráttuna“.

Fundurinn fer fram föstudaginn 18. nóvember kl. 12:00 – 13:00 í Lögbergi-101.

Með innlegg í panel verða þau Gunnar Helgi Kristinsson prófessor í stjórnmálafræði, Þórunn Elísabet Bogadóttir aðstoðarritstjóri Kjarnans, Andrés Jónsson almannatengill og framkvæmdastjóri Góðra samskipta og Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. Þau munu fara yfir spurningar á borð við hvað, ef eitthvað, var óvanalegt við þessa kosningabaráttu, hefur fjöldi flokka í framboði áhrif á hvort að vísir að blokkamyndun flokka myndist og hverjum gagnast neikvæð kosningabarátta.

Allir velkomnir
 

14. nóvember 2016 - 10:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is