Morgunverðarfundur: Ný Evrópureglugerð um persónuvernd: Grundvallarbreytingar á skyldum og ábyrgð opinberra aðila sem vinna með persónuupplýsingar - skráning

Fös, 02/17/2017 - 15:47 -- gudruney

Morgunverðarfundur á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana í samvinnu við Persónuvernd og innanríkisráðuneytið, haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 3. mars 2017. Morgunverður, innifalinn í þátttökugjaldi, hefst kl. 08:00 og fundurinn stendur frá kl. 08:30 - 09:50. Þátttökugjald er kr. 5800.

Þátttökugjald er innheimt rafrænt / gegnum heimabanka
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is