Námskeið: Upplýsingaréttur almennings: Úrlausn lagalegra álitaefna

mynd með færslu

Námskeiðið Upplýsingaréttur almennings: Úrlausn lagalegra álitaefna í umsjá Kjartans Bjarna Björgvinssonar verður næst haldið föstudaginn 10. mars, kl. 9 - 12:30. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ við Stakkahlíð og boðið er upp á fjarnám með beinu netstreymi.

Frekari upplýsingar og skráning.

1. mars 2017 - 17:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is