Námskeið: Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum - skráning

Þri, 03/21/2017 - 13:57 -- gudruney

Skráning á námskeiðið Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum: Innleiðing öryggisstefnu, framkvæmd áhættumats og áhættumeðferð sem haldið verður fimmtudaginn 11. maí, kl. 13:00 - 16:30 og föstudaginn 12. maí, kl. 09:00 - 12:30 (tveir hálfir dagar), í Odda við Sturlugötu, stofu 202.

Þátttökugjald er kr. 31.800,-

Umsjónarmaður og fyrirlesari er Sigurjón Þór Árnason, gæða- og upplýsingaöryggisstjóri hjá Veðurstofu Íslands

Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Skráið verkefnisnúmer ef við á, eða eftir atvikum heiti deildar/skrifstofu.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is