Hvernig á að ráða starfsmenn hjá ríki og sveitarfélögum?

Námskeiðið „Hvernig á að ráða starfsmenn hjá ríki og sveitarfélögum?“ í umsjón Kjartans Bjarna Björgvinssonar, héraðsdómara, verður haldið þann 11. maí nk. Þetta námskeið hefur notið mikilla vinsælda í gegn um tíðina, og nú er tækifæri til að skrást á það í ár, en það var síðast haldið í nóvember 2015.

Frekari upplýsingar og skráning...

27. apríl 2017 - 9:45
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is