Morgunverðarfundur 16. maí: Næstu skref í stefnumótun fyrir málefnasvið og málaflokka

Þri, 05/09/2017 - 18:42 -- gudruney

Fjármála- og efnahagsráðuneyti í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála stendur fyrir morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni 

Næstu skref í stefnumótun fyrir  málefnasvið og málaflokka,

þriðjudaginn 16. maí 2017.

Morgunverðarhlaðborð frá kl. 8:30,

Dagskráin hefst kl 9:00 og stendur til kl. 11:00.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is