Hádegisfundur 21.mars - Small State, Big Impact? Iceland's First National Security Policy

„Small State, Big Impact? Iceland's First National Security Policy“

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir, í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, hádegisfundi þar sem Page Wilson, dósent í stjórnmálafræði mun flytja erindi undir yfirskriftinni „Small State, Big Impact? Iceland's First National Security Policy“.

Fundurinn fer fram miðvikudaginn 21. mars kl. 12:00 – 13:00 í HT-101, Háskólatorgi í Háskóla Íslands. 

Erindið verður á ensku og má sjá hér stutt ágrip af því:

In April 2016, Iceland released its first ever national security policy (NSP) - the culmination of eight years' work re-examining from scratch the security setting in which it operates. In this presentation, the NSP will be considered in both international and Icelandic context, with a view to revealing fresh insight into Iceland's latest security stance. The presentation argues that there are two different Icelandic security identities contained in the NSP. While the inclusion of both identities helps to account for the broad political support the NSP enjoys, at the same time, when it comes to implementing the NSP, resolving the tension between the two identities may be difficult.

Fundarstjóri verður Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunnar.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis

Félag stjórnmálafræðinga og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála

16. mars 2018 - 15:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is