Ráðstefna: Afleiðingar og eftirköst efnahagshrunsins - 10 ár frá efnahruni

Félag stjórnmálafræðinga stendur fyrir ráðstefnu í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála föstudaginn 15.júní 2018. Dagskráin er tileinkuð því að 10 ár eru liðinn frá efnahagshruninu á Íslandi, og stendur frá kl.14:30 til 17:00, í Odda 201, HÍ. 
 
Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.
 
Dagskrá:
 
Kl. 14:30-16:30
Fjöldamótmæli í kjölfar hrunsins - Jón Gunnar Bernburg
Þegar storminn hefur lægt - Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Höfum við ekkert lært? Hugleiðingar um hrunið og lærdóma af því - Vilhjálmur Árnason
Heilsufarslega afleiðingar efnahagshrunsins - Arna Hauksdóttir
 
Kl. 16:30-17:00 Félag stjórnmálafræðinga veitir verðlaun fyrir framúrskarandi lokaritgerðir í stjórnmálafræði (BA og MA stigi) sem skilað var á árinu 2017. 
 
Kl. 17:00-18:30 Léttar veitingar og samkoma á kaffistofunni á 2. hæð Odda.
13. júní 2018 - 14:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is