Rannsóknasetur

Rannsóknasetur um sveitarstjórnarmál

Þann 18. október 2018 undirrituðu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra og Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands undir samstarfssamning um stofnun Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál. Rannsóknasetrið er staðsett í húsnæði Háskóla Íslands á Laugarvatni.
 

Hlutverk setursins er að efla og styðja við rannsóknir á sviði sveitarstjórnarmála um allt land og er horft til ólíkra forma samfélagsgerða m.t.t bæja og borgar. 

 
Netfang setursins er: sveitarstjornarsetur@hi.is
 

Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti

Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti er rannsókna-, fræðslu- og þjónustustofnun sem starfrækt er af Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands. Setrið starfar sem sjálfstæð eining innan Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is