Skráning á málstofu: Staða kjörinna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og samspil við embættismenn

Fim, 03/21/2019 - 13:28 -- larah

Rannsóknasetur um sveitarstjórnarmál og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála kynna: 

Skráning á málstofuna,  "Staða kjörinna kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og samspil við embættismenn: Í ljósi æ flóknari verkefna, vaxandi áreitis og  aukinna krafna íbúa", sem haldin verður föstudaginn 5. apríl kl. 13:00 - 14:30 í húsnæði Háskóla Íslands á Laugarvatni.

Að málstofunni lokinni verður boðið til opnunarhófs Rannsóknaseturs um sveitarstjórnarmál. Ekki gerist þörf á að skrá sig sérstaklega á opnunarhátíðina ef búið er að skrá sig á málstofuna.

Aðgangur er ókeypis.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is