Aðrar rannsóknir

Rannsóknir á íslenskum sveitarstjórnarmálum hafa verið í töluverðum vexti síðustu misseri í samræmi við aukin umsvif og verkefni sveitarfélaga. Hér hefur verið tekið saman yfirlit yfir greinar og skýrslur um rannsóknir og úttektir á sveitarstjórnarmálum. Yfirlitið er engan veginn tæmandi. Mikið af þessu efni má nálgast í opnum aðgangi á vefnum og fylgja slóðir með ef svo er. 

Efni í opnum aðgangi:

 
 
 
Leiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum
Ritstjórar Gunnar Helgi Kristinsson, Margrét S. Björnsdóttir og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
 
 
Nýlegar fræðibækur með bókaköflum þar sem fjallað er um málefni íslenskra sveitarfélaga:
 
Aarsæther N. og Mikalsen K (2015). Lokalpolitisk lederskap i Norden. Oslo: Gyldendal akademisk.
 
Eva Marín Hlynsdóttir (2020). Gender in Organizations: The Icelandic Female Council Manage. Bern: Peter Lang.
 
Heinelt, H., Magnier, A, Cabria, M., Reynaert, H (2018). Political Leaders and Changing Local Democracy. Palgrave Macmillan.
 
Kuhlmann, Sabine og Bouckaert, G. (2015). Local Public Sector Reforms in Times of Crisis: National Trajectories and International Comparisons. Palgrave Macmillan.
 
Teles, F. og Swianiewicz, P. (2018). Inter-Municipal Cooperation in Europe: Institutions and Governance. Palgrave Macmillan.
 
Wollmann, H.,  Kopric, I. og Marcou, G. (2016). Public and Social Services in Europe: From Public and Municipal to Private Sector Provision. Palgrave Macmillan.
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is