Kall eftir greinum

Tímarit um viðskipti og efnahagsmál stefnir að útgáfu annars tölublaðs 16. árgangs veftímaritsins í desember næstkomandi. Skilafrestur fyrir innsendar greinar er 1. október nk.
 
Sniðmát fyrir greina má finna á vef tímaritsins www.efnahagsmal.is  
 
Vinsamlegast sendið handrit að greinum á tengilið ritstjórnar í netfangið: kps@hi.is   
 
Tímaritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir fræðilegar ritgerðir í viðskipta- og hagfræði. Það er gefið út af viðskipta- og hagfræðideildum Háskóla Íslands, viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík og Seðlabanki Íslands. Í ritnefnd sitja fulltrúar allra samstarfsaðila. Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands heldur utan um útgáfu tímaritsins. 
 
26. ágúst 2019 - 16:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is