Ný námskeið sem haldin verða í haust

Þrjú ný og spennandi námskeið verða á dagskrá í haust. Kjartan Bjarni Björgvinsson, héraðsdómari hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, hefur umsjón með og kennir námskeiðin. Námskeiðin hjá Kjartani hafa iðulega verið mjög vinsæl enda Kjartan með fróðari mönnum er kemur að skyldum opinberra starfamanna hjá ríki og sveitarfélögum. 

Námskeiðin eru eftirfarandi:

Nánar um hvert og eitt námskeið má sjá með því að smella á heiti þeirra. 

 

18. september 2019 - 11:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is