Nýr starfsmaður Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála

Árný Lára Sigurðardóttir, meistaranemi í Alþjóðasamskiptum, hefur verið ráðin til stofnunarinnar í hlutastarf. Hún mun sinna verkefnum er tengjast námskeiðs utanumhaldi og öðrum tilfallandi verkefnum. 
 
Hún ásamt Láru Hrönn, verkefnastjóra stofnunarinnar, hafa aðstöðu á skrifstofu G-236, 2. hæð í Gimli.
 
Við bjóðum Árnýju Láru hjartanlega velkomna í hópinn.
 
30. september 2019 - 10:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is