Stjórnmál & stjórnsýsla: Allar greinar í tímaritinu nú aðgengilegar

Í tilefni af útgáfu tímaritsins Stjórnmál & stjórnsýsla í gær hélt Eva H. Önnudóttir fyrirlestur um grein þeirra Eiríks Búa Halldórssonar, Kosningaþátttaka ungs fólks á Íslandi, kynslóðabil, áhugi á stjórnmálum og flokkshollusta.
 
Einnig er hægt að nálgast upptöku af fyrirlestri Evu. Smellið hér fyrir upptökuna.
 
Allar greinarnar eru nú aðgengilegar á heimasíðu tímaritins www.irpa.is
 
Greinarnar í tímaritinu fjalla um fjölbreytt efni íslenskrar stjórnsýslu og stjórnmála og eftirfarandi ritrýndar greinar eru birtar að þessu sinni:
 
1. Stjórnkerfismiðjur: Samhent stjórnsýsla í framkvæmd á Íslandi. Höfundur: Pétur Berg Matthíasson. 
 
2. Politics, marketing and social media in the 2018 local elections in Iceland. Höfundar: Birgir Guðmundsson, Hafdís Björg Hjálmarsdóttir og Vera Kristín Vestmann Kristjánsdóttir. 
 
3. Þrástef, þagnir og mótsagnir um lýðræðislegt hlutverk íslenskra háskóla. Höfundar: Valgerður S. Bjarnadóttir, Anna Ólafsdóttir og Guðrún Geirsdóttir. 
 
4. Er skortur á framboði eða er engin eftirspurn eftir konum í æðstu stjórnunarstöður? Höfundar: Ásta Dís Óladóttir, Gylfi Dalmann Aðalsteinsson og Þóra H. Christiansen. 
 
5. Kosningaþátttaka ungs fólks á Íslandi, kynslóðabil, áhugi á stjórnmálum og flokkshollusta. Höfundar: Eiríkur Búi Halldórsson og Eva H. Önnudóttir.
 
6. „Grýta þetta pakk“: Haturstjáning í íslensku samhengi. Höfundar: Eyrún Eyþórsdóttir og Kristín Loftsdóttir
 
 
18. desember 2019 - 9:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is