Jólakveðja

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Starfsfólk stofnuninnar þakkar fyrir góðar viðtökur á námskeiðum og öðrum viðburðum á líðandi ári og í janúar hefst á nýjan leik dagskrá fjölbreyttra viðburða og námskeiða. Má þar helst nefna hið sívinsæla 6 vikna námskeið í stjórnsýslurétti sem verður haldið í sextánda sinn í samstarfi við forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg og Félag forstöðumanna ríkisstofnana.
 
Hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári.
 
Með jólakveðju,
Starfsfólk Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála
20. desember 2019 - 9:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is