Skráning: Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna 26. maí

Þri, 01/14/2020 - 15:51 -- larah
Námskeið á vegum Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála:
 
Gildissvið upplýsingalaga og helstu reglur laganna
 
Þriðjudaginn, 26. maí, kl. 09:00-12:30  húsnæði Háskóla Íslands við Sæmundargötu. 
 
Þátttökugjald er kr. 18.200,-
 
Hægt er að taka námskeiðið í fjarnámi.
 
Athugið að sé námskeiðið "Persónuvernd: Hvaða réttindi hafa einstaklingar gagnvart gagnvart stofnunum, fyrirtækjum og öðrum aðilum sem vinna með persónuupplýsingar?" einnig tekið í stað- eða fjarnámi er 20% afsláttur veittur af heildarverði. Smelltu hér til að sjá nánar um námskeiðið.
 
Staðfesting skráningar er send á uppgefið netfang, sem og öll samskipti vegna námskeiðsins. Mjög mikilvægt er að það sé rétt skráð hér.
Vinsamlega skráið verkefnisnúmer/viðfangsnúmer ef vitað, en annars heiti verkefnis/skrifstofu/deildar eftir því sem við á.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is