Upptökur af fyrirlestrum í opnum aðgangi

Við vekjum athygli á að á vefnum okkar má nálgast upptökur af fjölbreyttum fyrirlestrum í opnum aðgangi. Má þar nefna upptökur frá útgáfum Stjórnmál & stjórnsýsla og Tímarit um viðskipti og efnahagsmál, hádegisfundi og málþing.

Smelltu hér til að skoða úrvalið

16. mars 2020 - 9:30
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is