Ráðstefna um endurskipulagningu opinberrar þjónustu 18.febrúar

Ráðstefna og vinnustofa um endurskipulagningu opinberrar þjónustu verður haldin á  Grand Hótel – fimmtudaginn 18. febrúar 2010, kl. 8:00-11:00. Dagskráin hefst kl. 8:30.

Á vegum Fjármálaráðuneytis, Sóknaráætlunar 20/20, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og stofnunar stjórnsýslufærða við HÍ.

Nánari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar

Skráning: http://www.stjornsyslustofnun.hi.is/page/endurskipulagning

Þátttökugjald er 3.900 kr. og er morgunverður innifalinn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is