Hádegisfundur Félags stjórnmálafræðinga "Hrunkosningar eða málefnabarátta?" 7. maí kl. 12.05 í Lögbergi

Hádegisfundur Félags stjórnmálafræðinga, föstudaginn 7.maí, 12:05-13:00 í stofu 101 Lögbergi, Háskóla Íslands

Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, mun flyta erindi um sveitastjórnarkosningarnar í lok maí. Í erindinu mun hann velta upp þeirri spurningu hvort að kosningabaráttan snúist um málefni eða efnahagshrunið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is