Skýrsla starfshóps um viðbrögð stjórnsýslunnar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er komin út

Föstudaginn 7.maí skilaði starfshópur á vegumforsætisráðherra skýrslu um viðbrögð stjórnsýslunar við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Formaður starfshópsins var Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Auk hans voru í hópnum Oddný Mjöll Arnardóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, Ómar H. Kristmundsson, prófessor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, Kristín Benediktsdóttir, hdl., og Trausti Fannar Valsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Með þeim starfaði Ágúst Geir Ágústsson, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu.

Hér er tengill á samantekt og skýrslu nefndarinnar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is