LÁTTU EKKI ÞITT EFTIR LIGGJA Málþing um rekjanleika og gegnsæi í stjórnsýslu og rekstri fyrirtækja 11.maí kl. 9-12 í Salnum Kópavogi

  • Setning: Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands
  • Skýrslan og skjölin: Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður
  • Stjórnsýslan: Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti við lagadeild Háskóla Íslands
  • Hvað, hvernig, hvenær og hver:Gunnhildur Mannfreðsdóttir (M.lib) og Inga Dís Karlsdóttir ráðgjafar Gagnavörslunnar
  • Eftir höfðinu dansa limirnir: Áhersla á mikilvægi þátttöku stjórnenda: Guðmundur Ö. Gunnarsson, forstjóri VÍS
  • Leysir hugbúnaðurinn vandann?: Jónas Sigurðsson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Gagnavörslunnar
  • Fundarstjóri: Sólveig Magnúsdóttir, formaður Félags um skjalastjórn
  • Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is