Hvernig verður góð stjórnarskrá til? Málþing í Skálholt laugardaginn 28. ágúst 2010 kl. 10-17

Nánari upplýsingar hér

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku

Málþingið er á vegum áhugahóps um málefnið.  Málþingið er þannig upp sett að það skiptast á framsöguerindi og vinna í hópum.

Frummælendur eru Kristinn Ólason, rektor Skálholtsskóla, Ragna Árnadóttir dóms- og mannréttindamálaráðherra, Jón Kristjánsson, fyrrv. ráðherra, Þorsteinn Magnússon, form. undirbúningsnefndar Stjórnlagaþings, Reynir Axelsson, dósent og Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra,

Hópavinna

1. Hvernig nýtum við reynslu annarra þjóða? Hópstjóri Ragnhildur Helgadóttir, prófessor.

2. Samráð við þjóðina. Hópstjóri Geir Guðmundsson, form. Stjórnarskrárfélagsins.

3. Getur stjórnarskrá breytt pólitísku siðferði? Hópstjóri Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.

4. Rammi um innihald stjórnarskrár. Hópstjóri Þorkell Helgason, fyrrv. próf.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is