Nýsköpunarvefur

Nyskopunarvefur.is er heimasíða tileinkuð nýsköpun í opinberum rekstri og stjórnun. Á vefnum verður vakin athygli á nýsköpun sem fer fram í opinberri starfsemi á Íslandi. Á þessari vefsíðu má finna upplýsingar um hvað nýsköpun sé, hvernig hægt er að framkvæma hana og hvaða kostum nýsköpun býr yfir. Á síðunni má finna fjölmarga tengla á aðrar vefsíður sem og ábendingar um lesefni um nýsköpun. Jafnframt veitir vefurinn aðgang að árangursríkum ferlum til að innleiða nýsköpunarhugsun í opinberum rekstri og umfjöllun um íslensk og erlend nýsköpunarverkefni.
 
Aðstandendur vefsins eru:  Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisstofnana, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, Rannís og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
 

nýsköpun

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is