Lagarammi heilbrigðiskerfisins

NÁMSKEIÐ: LAGARAMMI OG STJÓRNKERFI ÍSLENSKRAR HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU miðvikudaginn 22. febrúar kl. 13-17 og fimmtudaginn 23. febrúar kl. 13-17 í samvinnu við Velferðarráðuneytið, Landspítala háskólasjúkrahús, Heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, Landssamband heilbrigðisstofnana, Félag forstöðumanna sjúkrahúsa og Samtök fyrirtækja í heilbrigðisþjónstu.

Kennari er Guðríður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur hjá velferðarráðuneytinu, en hún hefur komið að vinnu við enduskoðun á lagaramma íslenskrar heilbrigðisþjónustu um árabil.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is