Námskeið: Upplýsingaréttur almennings: Framkvæmd og túlkun upplýsingalaga

Námskeið haldið fimmtudaginn 8. mars 2012 kl. 8:30-12:30 í húsnæði Endurmenntunarstofnunar HÍ við Dunhaga í samvinnu við Forsætisráðuneytið, Reykjavíkurborg og Félag forstöðumanna ríkisstofnana.

Umsjónarmaður og fyrirlesari er Kjartan Bjarni Björgvinsson lögfræðingur við EFTA-dómstólinn í Lúxemborg.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is