Baldur Þórhallsson, prófessor

Baldur ÞórhallssonNetfang: baldurt(hjá)hi.is
Prófessor í stjórnmálafræði og Jean Monnet Chair í Evrópufræðum
Aðsetur: Oddi, O-223
Sími: 525-5244
Vefsíða Baldurs

 

 

Rannsóknaráherslur

Baldur sérhæfir sig í rannsóknum á stöðu smáríkja í Evrópu, Evrópusamrunanum og utanríkisstefnu Íslands. Hann vinnur um þessar mundir að fjölmörgum rannsóknaverkefnum eins og stöðu smáríkja innan NATO og Evrópusambandsins og um utanríkistefnu Íslands.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is