Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor

Gunnar Helgi KristinssonNetfang: ghk(hjá)hi.is

Aðsetur: Oddi, O-220

Sími: 525-4521

 

Yfirstandandi verkefni

1.     Íbúalýðræði. Samstarfsaðilar eru Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Samband íslenskra sveitarfélaga. Verkefnið er til 3 ára, 2008-11.

Flokkur:  civic participation og sveitarstjórnir.

2.     Pólitískar stöðuveitingar.  Samstarfsaðilar: Evrópsk rannsókn undir forystu European University Institute í Florence (Peter Mair) og University of Leiden (Petr Kopecky). Verkefnið fór af stað 2006. Flokkur: hið opinbera og samanburðarrannsóknir.

3.     Forysta framkvæmdarvaldsins  Samstarfsaðili: Indriði H. Indriðason, University of California, Riverside. Verkefnið fór af stað 2008.

Flokkur: hið opinbera og samanburðarrannsóknir

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is