Leiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu saman að útgáfu rafræns rits í mars 2012 sem ber heitið "Leiðsögn um lýðræði í sveitarfélögum".

Ritstjórar ritsins voru Gunnar Helgi Kristinsson, Margrét S. Björnsdóttir og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir. Meðal umfjöllunarefna í ritinu eru: Lýðræði og þátttaka í sveitarfélögum; Sveitarstjórnarstigið og rétturinn til áhrifa; Meirihlutinn og hagsmunir minnihluta; Lýðræði, upplýsingar og rökræða; Þátttaka og þátttökuform; Félagsauður, félagsvirkni og sjálfboðastarf. Höfundar efnis eru: Gunnar Helgi Kristinsson, Anna Guðrún Björnsdóttir, Grétar Þór Eysteinsson, Unnur Dís Skaptadóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Ólafur Þ. Harðarson, Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, Guðmundur Heiðar Frímannsson, Birgir Guðmundsson, Jón Hákon Magnússon, Helga Hafliðadóttir, Eggert Ólafsson, Guðfinna Kristjánsdóttir, Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, Steinunn Hrafnsdóttir, Margrét S. Björnsdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Hér má nálgast rafrænt eintak af ritinu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is