Stjórnun og starfsumhverfi ríkisstofnanna

Frá miðju ári 2006 stjórnaði Ómar H. Kristmundsson viðamiklu rannsóknarverkefni á stjórnun og starfsumhverfi ríkisstofnana. Um var að ræða samvinnuverkefni Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands, fjármálaráðuneytis og ParX, viðskiptaráðgjafar IBM. 
 
Forstöðumannakönnunin var endurtekin í lok árs 2011 í samstarfi fjármálaráðuneytisins, Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félags forstöðumanna ríkisstofnana. 
 
Afrakstur þessara rannsókna var margvíslegur og má sjá nánari upplýsingar um verkefnið hér.
 
Lokaniðurstöður kannananna komu út í eftirfarandi skýrslum:
 
2011-2012

Frekari upplýsingar á vef fjármálaráðuneytisins.

 
2007-2008

Frekari upplýsingar á vef fjármálaráðuneytisins.

 
Einnig var sambærileg könnun unnin 1998-1999. 

Frekari upplýsingar á vef fjármálaráðuneytisins.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is