Tillögur starfshóps um vinnuumhverfi forstöðumanna

Starfshópur skipaður af fjármálaráðherra, úr röðun forstöðumanna og stjórnsýslunnar, skilaði á dögunum greinagerð um stöðu, starfsskilyrði og kjör forstöðumanna. Starfshópurinn skoðaði lagaramma um starf forstöðumanna ríkisstofnana, framkvæmd hans og stöðu forstöðumanna.   HÉR er tengill á greinargerðina á síðu fjármálaráðuneytisins.

Tillögurnar voru fyrst kynntar forstöðumönnum á morgunverðarfundi á vegum fjármálaráðuneytisins, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála sem haldinn var 25. apríl sl. en þá voru jafnframt kynntar fyrstu niðurstöður forstöðumannakönnunar 2011 sem sömu aðilar stóðu að. Sjá nánar HÉR

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is