Vefritið Stjórnmál og stjórnsýsla 1. tbl. 8. árg. er komið út- OPINN AÐGANGUR

Athygli er vakin á að hægt er að gerast áskrifandi að prentaðri útgáfu af Tímaritinu stjórnmál og stjórnsýsla sem kemur út einu sinni á ári með ritrýndum greinum.   HÉR er hægt að  gerast áskrifandi að prentaðri útgáfu af tímaritinu.  Stjórnmál og stjórnsýsla-vefrit- 1. tbl. 8. árgangur 2012:

1) Iceland’s external affairs in the Middle Ages: The shelter of Norwegian sea power. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.      

2) Þróun tekjuskiptingarinnar á Íslandi 1992-2010. Stefán Ólafsson þjóðfélagsfræði við félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands og Arnaldur Sölvi Kristjánsson sérfræðingur Þjóðmálastofnun Háskóla Íslands.,        

3) Sendur í sveit. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

4) Yfirlit um stöðu og áhrif jafnari kynjahlutfalla við stjórnun og í stjórnum fyrirtækja. Jón Snorri Snorrason lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

5) Iceland and the EU’s Common Security and Defence Policy: Challenge or Opportunity?  Alyson Bailes aðjúnkt við stjórnmálafræðideild HÍ og Örvar Þ. Rafnsson BA í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands.

6) Nýskipan í ríkisrekstri: Þjónustusamningar og réttarstaða notenda þjónustu. Eva Marín Hlynsdóttir doktorsnemi við Stjórnmálafræðideild HÍ.  

7) Stefnumótun og áætlanagerð ráðuneyta:Leiðir að einföldun og samhæfingu.  Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, Stjórnmála og stjórnsýslufræðingur í fjármálaráðuneytinu.

8) Tími til að tengja? Af stefnumótun í ferðaþjónustu á Íslandi. Gunnar Þór Jónsson verkefnisstjóri við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og lektor í ferðamálafræði, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

9) Nýja kvennahreyfingin á Norðurlöndum á áttunda áratug 20. aldar. Sigríður Matthíasdóttir sjálfstætt starfandi sagnfræðingur.  

10) Lífskjör og réttlæti Ólafur Páll Jónsson, lektor í heimspeki við Menntavísindasvið Háskóla Íslands  

11) Takmarkanir á eignarráðum erlendra aðila yfir fasteignum á Íslandi. Eyvindur G. Gunnarsson, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands.Almennar greinar

1) Stýrinet: Nýsköpun innan Stjórnarráðsins. Nýtt verklag í samstarfi milli stjórnsýslustiga
. Héðinn Unnsteinsson stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson.

2) The roles and tasks of environmental agencies in Europe.  Davíð Egilsson.

 

Bókadómur:

Ingibjörg. Saga Ingibjargar Einarsdóttur, eiginkonu Jóns Sigurðssonar forseta eftir Margréti Gunnarsdóttur, bókadómur eftir Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is