Myndræn framsetning Datamarket á fjárlagafrumvarpinu 2013

Datamarket hefur sett fjárlagafrumvarp ársins 2013 upp á afar myndrænan hátt. Hægt er að skoða súlurit yfir útgjöld ríkisins eftir ráðuneytum og einnig er hægt að bera frumvarpið 2013 saman við fjárlög ársins 2012.

Fjárlagafrumvarp ársins 2013 á vef Datamarket

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is